Restaurant Fljótt og Gott / Um okkur / about us

Veitingastaðurinn Fljótt og Gott er staðsettur á umferðarmiðstöð Íslands eða eins og margir segja, BSÍ. Staðsetningin gæti ekki verið meira miðsvæðis en alltaf eru næg bílastæði og engar stöðumælasektir.

Um leið og þú kemur inn á BSÍ finnur þú fyrir alþjóðlegri stemningu enda er staðurinn miðstöð rútuferða sem flytja hundruðir þúsunda ferðamanna, innlenda og erlenda um allt land og eru daglegar rútuferðir á alþjóðaflugvöllinn í Keflavík.

Veitingastaðurinn Fljótt og Gott er einn af elstu veitingastöðum Íslands en saga staðarins nær 50 ár aftur í tímann. Við lítum þannig á að í gegnum tíðina hafi skapast mikil hefð og reynsla sem viðskiptavinir okkar njóta í afbragðs mat, þjónustu og umhverfi.

Við bjóðum alla velkomna í þægilegt og fjölskylduvænt umhverfi þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi.
Við bjóðum upp á alvöru heimilismat alla daga vikunar frá kl. 10.00 til 20.00. 

 ABOUT US

Restaurant Fljótt og Gott is located at the BSÍ bus terminal. Its location is in the heart of Reykjavik central and within short distance of many hotels and hostels. Its easy to get around as there are buses and taxis around the corner.

Fljótt og Gott is one of Iceland´s oldest restaurant and we see that as a benefit for our customers as the years of experience has made good better.

A visit to restaurant Fljótt og Gott is a MUST :-)

We are a family oriented restaurant with a huge selection of traditional icelandic dishes (including the world famous sheep head), snacks, freshly baked pastries, open faced bread etc. At Fljótt og Gott the whole family will find something that all will enjoy.

Early bird ?
Arriving early at the BSÍ bus terminal?
Leaving your hotel early ? At least an 1 hour bus ride to Keflavik airport ?

Don´t worry as we open early at Fljótt og Gott. Fresh fruits, coffee, pastries etc. "to go".

  • Fjölbreytt úrval

  • Girnilegur heimilismatur

  • Heimilislegt andrúmsloft